HVAÐ MEÐ ÞURRAN JANÚAR?

Náðu í  Try Dry appið  þér að kostnaðarlausu og  tvöfaldaðu  líkur þínar á að geta sleppt áfengi í mánuð.

Hitaeiningar

Veistu hversu margar hitaeiningar eru í áfengi? Ef þú ert að hugsa um þyngdina þá ættir þú að spá í það.

Meðganga

Jafnvel lítið magn áfengis á meðgöngu geti valdið fóstrinu skaða. Best er að drekka aldrei á meðgöngu.

Svefn

Áfengi hefur slæm áhrif á svefn,
hvort sem um er að ræða bjór,
létt eða sterkt vín.

Krabbamein

Áfengi er áhættuþáttur krabbameina.
Því minna sem drukkið er,
þeim mun minni er áhættan.

Kostnaður

Áfengi er dýrt á Íslandi.
Pældu í því hvað áfengisneysla
kostar, á mánuði, á ári!

Samfélagið

Áfengi kemur víða við!
Táknin … venjurnar …
hugarfarið … að vera eins …

Umferðaröryggi

Með minni áfengisneyslu dregur í réttu hlutfalli úr líkunum á akstri undir áhrifum áfengis.

Líkamsrækt

Það er engin tilviljun að flestir íþróttamenn snerta ekki áfengi og að þjálfarar líta það hornauga.

Afbrot

Langflest afbrot hér á landi
eru tengd áfengi og fíkniefnum.
Minni neysla, færri afbrot.

Alkóhólismi

Hvenær er áfengisneysla orðin
of mikil eða stjórnlaus.
Hvenær ætti að leita til ráðgjafa?

Heilsa

Áfengisneysla er einn af leiðandi áhættuþáttum í heiminum fyrir slæma heilsu og ótímabær dauðsföll.

Óáfengt

Aukin áhersla á heilbrigði og hollar lífsvenjur hefur aukið áhuga á alls kyns óáfengum drykkjum.

Edrú lífsstíll

Þeim sem kjósa að hafna áfengi
algerlega fjölgar á Íslandi eins
og víða um heim.

Fyrirmyndir

Foreldrar eru fyrirmyndir barna sinna.
Minni eða engin áfengisneysla
er til fyrirmyndar.

Alheimsmarkmiðin

Minni áfengisneysla léttir
okkur að uppfylla 14 af
Heimsmarkmiðunum 17.